Suð
Suð er afsprengi matreiðsluþáttanna Soð. Í þáttunum hitti ég fyrir listafólk og fólk úr matargeiranum. Við suðum um líf gestsins og hvernig gesturinn komst á þann stað í lífinu sem hann er í núna.
Saga Sigurðardóttir dansar með okkur í gegnum upphafsárin sín og alla leið til framtíðar.
Eru draugar fortíðar alltaf með okkur eða getum við hrisst þá af okkur? Hvað hefur trú og list sameiginlegt? Og í raun allt þar á milli
Ásgeir Aðalsteinsson stórvinur minn og ein aðal fjöður hljómsveitarinnar Valdimar var fyrsti viðmælandinn minn Suðs, og hann nefndi einnig Suð, geri aðrir betur.
Njótið
Hver er þessi aktívisti? Hver er Matthildur? Og hvernig verður maður vegan?
Loji gengur með okkur í gegnum upphafsárin sín alla leið til framtíðar.
Hver er Loji? Hvað er málið með "still live" málverk? Er hann hræddur við að vera "venjulegur?
Óli Óla gengur með okkur í gegnum upphafsárin sín alla leið til framtíðar.
Hvað er náttúruvín? Hver er framtíðarveitingarstaður Óla og kenndi Óli Ragnari Kjartanssyni að drekka bjór?